Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Þú ert svo hörkuduglegur
Og ert að gera svo margt spennandi..hef líka alltaf svo gaman af skapandi fólki og finnst myndin þín voða falleg.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, þri. 29. maí 2007
Ég geri bara það sem mér er sagt...
...með því að kvitta í gestabókina. Ég reyndar addaði þér líka í RSS-veituna mína þannig að ég fylgist með hvað þú ert að gera í IR.
Sigurjón Guðjónsson, mið. 17. jan. 2007