Stundum þegar ég er þreyttur...

...þá tími ég því ekki að fara að sofa...

      ...það er nefnilega svo gott að vera þreyttur...

  ...þegar ég get notið þess að hvíla mig...

               ...ég nýt þess nefnilega ekki mikið ef ég er bara sofandi!!!

...svo þegar ég er búinn að njóta þess nóg þá sofna ég bara sjálfkrafa!

                             ...auto-sleep :-) 

 

Takk fyrir góðan dag!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

he he

steinimagg, 6.5.2009 kl. 22:11

2 identicon

Þetta var djúp speki :) aaaa  geisp....

Pálmi Guðmundsson (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 04:25

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband