Svefninn ofmetinn..?

Ferlega var gott að sofa s.l. nótt... en spáum aðeins í það.. er í raun gott að sofa? er ekki bara gott að hafa sofið eða vera að fara að sofa? Þegar maður er sofandi þá er maður bara sofandi... Á meðan svefninn er kannski almennt ofmetinn þá vanmet ég hann eflaust sjálfur.. sofa meira, vaka minna - hvíldur, það er málið!

góðan daginn..!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Svefn er góður og allt of margir sofa ekki nóg, og svo er gott að leggja sig aðeinns og hvíla sig vel á eftir

steinimagg, 21.11.2007 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband