21.11.2007 | 10:08
Svefninn ofmetinn..?
Ferlega var gott að sofa s.l. nótt... en spáum aðeins í það.. er í raun gott að sofa? er ekki bara gott að hafa sofið eða vera að fara að sofa? Þegar maður er sofandi þá er maður bara sofandi... Á meðan svefninn er kannski almennt ofmetinn þá vanmet ég hann eflaust sjálfur.. sofa meira, vaka minna - hvíldur, það er málið!
góðan daginn..!
Athugasemdir
Svefn er góður og allt of margir sofa ekki nóg, og svo er gott að leggja sig aðeinns og hvíla sig vel á eftir
steinimagg, 21.11.2007 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning