21.5.2007 | 16:32
9,9 í međaleinkunn...
Jćja ţá er önninni í skólanum lokiđ, ţeirri fyrstu frá ţví ég var í Fjölbrautaskólanum á Akranesi fyrir 16 árum.
Ég er alveg himinlifandi yfir árangrinum, ég náđi 9,9 í međaleinkunn á önninni, fékk 10 í lokaeinkunn í öllum fögum í dagskólanum og var međ 100% mćtingu. Ég fékk svo 9 í eina faginu sem ég tók í fjarnámi, ţađ hefđi ađ öllum líkindum veriđ 10 ţar líka ef ég hefđi ekki skilađ verkefni of seint ţar en kennarinn dróg mig niđur fyrir ţađ og sagđi ađ ég hefđi hugsanlega fengiđ 10 ef ég hefđi skilađ á réttum tíma ţ.s. verkefniđ var 100% rétt. Alls voru verkefni og próf á önninni rúmlega 50 talsins og ég fékk yfir 40 tíur, flest af rest voru 9,5 og 9... ég fékk svo eina 8 ţá líklega út af seinum skilum í fjarnáminu. En samt, 10 í međaleinkunn í dagskólanum og svo 9 í fjarnáminu sem gerir 9,9 í međaleinkunn samanlagt, alveg frábćrt!
Furđulegt ţegar skólinn var búinn, ţá fékk ég samviskubit yfir ţví ađ horfa á sjónvarpiđ.. ég gerđi lítiđ af ţví í vetur og ekkert síđustu vikurnar. Enda gerđi ég ekkert annađ en ađ lćra og svo varđ ég auđvitađ ađ sinna fyrirtćkinu líka. Svo klára ég undanfara á upplýsinga- og fjölmiđlasviđi í haust og fer í sérnám ljósmyndunar nćsta vor og lýk ţá skólanáminu.
Ţađ er komiđ sumar"frí"...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning